Markþjálfun er lykillinn að möguleikum fólks til að hámarka eigin frammistöðu
Eins og orðið gefur til kynna snýst skólamarkþjálfun um markþjálfun í skólum. Þetta er tiltölulega ný nálgun í skólastarfi og hefur verið reynd með góðum árangri í nágrannalöndum svo sem eins og Noregi, Svíþjóð, Bretlandi og USA.
Á næstu síðum eru nánari upplýsingar um markþjálfun og hvernig hún getur nýst í skólastarfi.